Einar Sigfússon
Kaupa Í körfu
EINAR Sigfússon, sem er með Haffjarðará og Víkurá í Hrútafirði, er einn þeirra veiðimanna sem er laginn við að veiða stórlaxa. Í fyrrasumar veiddi hann 104 cm hrygnu í Sandá í Þistilfirði og nú í vikunni bætti hann um betur er hann veiddi 105 cm langa hrygnu í sömu á, á rauðan Frances. MYNDATEXTI Maríulaxinn Jón Björn Njálsson glímir við fyrsta laxinn á silungasvæði Vatnsdalsár í vikunni. Fín laxveiði er á svæðinu og mikið um stórlaxa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir