Einar Sigfússon

Einar Falur Ingólfsson

Einar Sigfússon

Kaupa Í körfu

EINAR Sigfússon, sem er með Haffjarðará og Víkurá í Hrútafirði, er einn þeirra veiðimanna sem er laginn við að veiða stórlaxa. Í fyrrasumar veiddi hann 104 cm hrygnu í Sandá í Þistilfirði og nú í vikunni bætti hann um betur er hann veiddi 105 cm langa hrygnu í sömu á, á rauðan Frances. MYNDATEXTI Maríulaxinn Jón Björn Njálsson glímir við fyrsta laxinn á silungasvæði Vatnsdalsár í vikunni. Fín laxveiði er á svæðinu og mikið um stórlaxa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar