Hildigunnur Jónsdóttir og Hlynur Þór Birgisson

Atli Vigfússon

Hildigunnur Jónsdóttir og Hlynur Þór Birgisson

Kaupa Í körfu

Áhugi á sjóstöng hefur farið vaxandi að undanförnu en á Húsavík er það hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants sem býður fólki upp á að fara út á Skjálfandaflóa og veiða. Almennt fara menn ekki erindisleysu á veiðarnar því nóg er að gera að landa fiski á Lundeyjarsundi enda alltaf gaman þegar það er á í hverju kasti. Einkum er það ufsi og þorskur sem fæst en einnig ýsa og lýsa. MYNDATEXTI Sæl Hildigunnur Jónsdóttir og Hlynur Þór Birgisson með afla við Lundey

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar