Bitruvirkjun

Ragnar Axelsson

Bitruvirkjun

Kaupa Í körfu

ORKUVEITA Reykjavíkur mun taka upp þráðinn við rannsóknir fyrir Bitruvirkjun við Ölkelduháls, frá því sem frá var horfið í maí. Það er vilji nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. MYDNATEXTI Landslag Skipulagsstofnun telur Bitruvirkjun ekki ásættanlega vegna mikilla og óafturkræfra áhrifa hennar á landslag, útivist og ferðaþjónustu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar