Verksmiðjan
Kaupa Í körfu
Í stærri borgum er ekki óvanalegt að rölta inn í verksmiðjuhúsnæði sem tekið hefur verið yfir til listrænna nota. Myndlistarmenn eru stétt í eilífri húsnæðisleit. Bæði leita þeir sífellt að ódýrum vinnustofum, en einnig að skapandi sýningarrými. Á undanförnum áratugum hefur sýningarrýmið orðið æ stærri hluti af sýningum og listaverkum, sem taka mið af því bæði sjónrænt og huglægt, og oftar en ekki verður rýmið sjálft beinlínis innblástur listaverka. MYNDATEXTI Hjalteyri Ef til vill er þetta lýsandi dæmi um breytingar í samfélaginu og aukið vægi menningar ..., segir Ragna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir