Fjöll sveipuð hvítu mistri eftir Jónas Viðar

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Fjöll sveipuð hvítu mistri eftir Jónas Viðar

Kaupa Í körfu

Listmálarinn Jónas Viðar heldur áfram myndröð sinni „Portrait of Iceland“ í Jónas Viðar Gallery á Akureyri. Málverk Jónasar eru blanda hugmyndalistar og hefðbundinna landslagsmálverka. Fleiri málarar hafa nálgast landslagið á þennan hátt, tam. Húbert Nói, en nálgun hans og Jónasar eiga ýmislegt sameiginlegt MYNDATEXTI Annars heims „Fjöll sveipuð hvítu mistri ...“ úr verki eftir Jónas Viðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar