Sigurður Óli Ólafsson

Sigurður Óli Ólafsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Óli Ólafsson er sestur í forstjórastól hjá Actavis og tók þar við af Róbert Wessman. Sigurður, sem er menntaður lyfjafræðingur, hóf störf hjá Actavis árið 2003, og gegndi þá starfi framkvæmdastjóra Actavis Inc. í Bandaríkjunum en kom heim árið 2006 og tók við starfi aðstoðarforstjóra Actavis. Nú er hann nýr forstjóri eins stærsta samheitalyfjafyrirtækis heims sem starfar í rúmlega fjörutíu löndum. Sigurður Óli segist taka við góðu búi af Róbert Wessman. „Fyrirtækið hefur vaxið geysilega á síðustu árum og er í dag fimmta stærsta samheitalyfjafyrirtæki í heimi, með sterka stöðu í Austur-Evrópu, Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum. MYNDATEXTI Fjölskyldan Maður sem ferðast jafn mikið og ég verður að gera sagt: Nú er fjölskyldutími.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar