Innlit í Reynilund í Garðabæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit í Reynilund í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Nýju eigendunum varð ljóst að ýmsu þyrfti að breyta í húsinu, laga rafmagn og aðrar lagnir, áður en hjónin og börnin fjögur gætu búið þar um sig til framtíðar. Strax var farið að kasta fram hugmyndum og láta hanna breytingar. Garðabæjarhúsið var byggt um 1970, hannað af Kjartani Sveinssyni, 200 fermetra L-laga hús. Í húsinu voru þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi og lítið vinnuherbergi, auk baðherbergis, eldhúss og stofu. MYNDATEXTI Eik og granít Borðplatan á eldhúsborðinu er úr eik og graníti sem er lagt með nokkuð óvenjulegum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar