Erna Ómarsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Erna Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

ERNA Ómarsdóttir dansari er æskuvinkona Brynhildar Guðjónsdóttur leikkonu og hreifst mjög af stemningunni í Landnámssetrinu í Borgarnesi þegar hún sá þar Brák, einleik Brynhildar. Á morgun, sunnudag, mun Erna svo flytja verkið Talking Tree á sama stað kl. 16 og á þriðjudaginn 19. ágúst flytur hún verkið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. MYDNATEXTI Talandi og þögult Erna Ómarsdóttir mun túlka öllu málglaðara tré en það sem hér stillir sér upp með henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar