Tölvuleikjamót

Friðrik Tryggvason

Tölvuleikjamót

Kaupa Í körfu

TRYGGVI, Magnús, Gunnar, Sinni og Jónatan taka þátt í tölvuleikjamótinu Hr-ingurinn sem var sett í gær í gamla Morgunblaðshúsinu við Kringluna. Félag tölvufræðinema í Háskólanum í Reykjavík, Tvíund, skipuleggur mótið í samstarfi við Lanmót.is og tölvuverslunina Kísildal. Um 130 manns taka þátt í keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar