Soffía Karlsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Soffía Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónlistin á I-podinum mínum er úr ýmsum áttum en þó ekki tilviljanakennd. Lögin, sem fylgja mér í hlaupahringnum úti á Nesi, eru taktfastir, gamlir vinir eins og Queen, Meat Loaf, Pointers Sisters og Abba á meðan annar lagalisti endurspeglar söngáhuga minn og er helgaður ljóða- og óperusöng. Nýjasti hlaupa- og hjólafélagi minn er þó úr óvæntri átt en það er Brahms, píanókvintettinn í f-moll, op.34. í fantaflutningi Rubinsteins og Guarneri-strengjakvartettsins MYNDATEXTI Soffía Karlsdóttir Nýjasti hlaupafélaginn er Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Brahms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar