Barnablaðið

Barnablaðið

Kaupa Í körfu

Í sumar hefur staðið yfir sumarlestur í Bókasafni Árbæjar, líkt og í mörgum öðrum bókasöfnum. Þegar okkur bar að garði var hópur barna búinn að koma sér vel fyrir á púðum á gólfinu og hlustaði á draumkennda tónlist dúettsins Duo Stemma sem spilaði á víólu og steinhörpu börnunum til mikillar ánægju. Ólöf Sverrisdóttir barnabókavörður veitti þeim börnum sem tóku þátt í verkefninu viðurkenningu en Þórhildur Vala Kjartansdóttir, 11 ára, hlaut verðlaun fyrir að lesa flestar bækurnar í sumar. MYNDATEXTI Lestrarhestur Ólöf Sverrsidóttir, barnabókavörður veitir Þórhildi Völu verðlaun í lestrarkeppni Ársafns

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar