Sigrún Stefánsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigrún Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Bókasafnskvöld eða vídeókvöld? Mitt í öllu krepputalinu er vert að minna sig á að bókalestur er ein ódýrasta afþreying sem hægt er að finna. Rifjaðu upp gamla tíma þegar sjónvarpslaus fimmtudagskvöld voru órjúfanlegur hluti af tilverunni. Farðu í ævintýraleiðangur á bókasafnið og leggstu svo upp í sófa með tærnar upp í loft. Hér lýsa fimm bókaormar því m.a. hvaða bækur breyttu lífi þeirra og hvað þá langar að lesa næst. MYNDATEXTI Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar