Eggert Jóhannsson

Friðrik Tryggvason

Eggert Jóhannsson

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDUM við endurbyggingu efri hluta Skólavörðustígs lauk í gær. Af því tilefni efndu verslunareigendur til hátíðar í samvinnu við Reykjavíkurborg og Ístak og má hér sjá Eggert Jóhannsson feldskera gera sig kláran fyrir hátíðarhöldin. Sett var snjóbræðsla í götu og gangstéttir og er þar með komið samfellt upphitað göturými frá Skólavörðuholti niður í Kvos. Þá voru göturnar endurnýjaðar ásamt lögnum veitufyrirtækja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar