Ragnar Sigbjörnsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ragnar Sigbjörnsson

Kaupa Í körfu

Í sumar hefur allur tími minn farið í jarðskjálftana sem urðu 29. maí síðastliðinn,“ segir Ragnar við mig þegar við erum sestir á skrifstofu hans í húsi verkfræðideildar við Hjarðarhaga. „Við höfðum ekki endanlega lokið úrvinnslu gagna vegna jarðskjálftanna árið 2000. Ég fæ því ekki betur séð en jarðskjálftar og afleiðingar þeirra verði meginviðfangsefni mitt það sem eftir er ævinnar.“ MYNDATEXTI Hamfarir „Jarðskjálftanum 1151 er þannig lýst: „Húsrið og manndauði.“ Þetta er fáorð lýsing og gagnorð,“ segir dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor í jarðskjálftaverkfræði við Háskóla Íslands. Undanfarna áratugi hefur hann rannsakað áhrif jarðskjálfta á mannvirki og samfélagið í heild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar