Hanna Birna Kristjánsdóttir og Óskar Bergsson

Friðrik Tryggvason

Hanna Birna Kristjánsdóttir og Óskar Bergsson

Kaupa Í körfu

Þótt myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur hafi verið eina leiðin í þeirri stöðu, sem komin var upp í borgarmálunum, er ekki þar með sagt að nýr meirihluti sé í góðri stöðu. Staðan er þvert á móti alveg afleit og verður mikið verk að laga hana, sé það hægt á annað borð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar