Flatey

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey

Kaupa Í körfu

Breiðafjörður er víðáttumikill fjörður umlukinn fjöllum á þrjá vegu. Í firðinum eru fjöldi eyja, hólma og skerja. Á Flatey búa ekki margir, en fleiri koma þangað yfir sumartímann í fríum. Heiðrún Eva Konráðsdóttir lauk nýverið BA ritgerð í sagnfræði um samfélagið í Flatey á fyrri tímum. Hún fór með Guðnýju Hrafnkelsdóttur og Guðmund Rúnar Guðmundsson ljósmyndara og fræddi þau um eyjuna. MYNDATEXTI Aðkoman Gamla frystihúsið blasir við sjónum þegar siglt er að Flatey. Því er ekki haldið við, enda hafa Flateyingar hugsað sér að það verði rifið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar