Flatey

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey

Kaupa Í körfu

Breiðafjörður er víðáttumikill fjörður umlukinn fjöllum á þrjá vegu. Í firðinum eru fjöldi eyja, hólma og skerja. Á Flatey búa ekki margir, en fleiri koma þangað yfir sumartímann í fríum. Heiðrún Eva Konráðsdóttir lauk nýverið BA ritgerð í sagnfræði um samfélagið í Flatey á fyrri tímum. Hún fór með Guðnýju Hrafnkelsdóttur og Guðmund Rúnar Guðmundsson ljósmyndara og fræddi þau um eyjuna. MYNDATEXTI Forn hús Í Flatey eru öll byggð hús í svipuðum stíl. Þorpið, sem samanstendur af nokkrum húsum, minnir helst á minjasafn, sem og raunar öll eyjan í heild sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar