Flatey

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey

Kaupa Í körfu

Breiðafjörður er víðáttumikill fjörður umlukinn fjöllum á þrjá vegu. Í firðinum eru fjöldi eyja, hólma og skerja. Á Flatey búa ekki margir, en fleiri koma þangað yfir sumartímann í fríum. Heiðrún Eva Konráðsdóttir lauk nýverið BA ritgerð í sagnfræði um samfélagið í Flatey á fyrri tímum. Hún fór með Guðnýju Hrafnkelsdóttur og Guðmund Rúnar Guðmundsson ljósmyndara og fræddi þau um eyjuna. MYNDATEXTI Friður og ró Eitt af aðaleinkennum Flateyjar er að þar ríkir ávallt friður. Á gangi um eyjuna er róandi að hlusta bara á dýralífið og sjávarniðinn. Jafnvel kríugargið hljómar róandi í Flatey. inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar