Gavin Portland

hag / Haraldur Guðjónsson

Gavin Portland

Kaupa Í körfu

SVITINN lak af veggjum Kaffi Rótar í Hafnarstræti á fimmtudagskvöldið þegar harðkjarnasveitirnar Gavin Portland, Tentacles of Doom og Dys héldu þar tónleika. Stemningin var engu lík og sjaldgæft að íslenskir tónleikagestir láti jafn mikið í sér heyra. Áhorfendur og hljómsveitir blönduðust saman í öskrandi, hoppandi og stappandi þvögu svo að erfitt var að sjá nokkur skil á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar