Danskir dagar í Stykkishólmi 2008
Kaupa Í körfu
Hólmarar héldu bæjarhátíð sína, Danska daga, í 15. sinn um nýliðna helgi. Um þrjú þúsund gestir heimsóttu bæinn og tóku þátt í dagskránni. Veður var gott, úrkomulítið og 14 stiga hiti. Daði Sigurþórsson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sagði að hún hefði tekist vel. Í boði var fjölbreytt dagskrá, sérstaklega á laugardaginn, sem lauk með bryggjuballi og glæsilegri flugeldasýningu úr Súgandisey. Daði sagði að þorri gestanna hefði komið til þess að njóta Stykkishólms og Danskra daga og að það hefði verið góð stemning. MYDNATEXTI Hátíð Fólk á öllum aldri, og sumt með ferfætlinga, kom á Danska daga í Hólminum. Fjölbreyttri dagskrá lauk með bryggjuballi og flugeldasýningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir