John Seksam Khamphamuang
Kaupa Í körfu
Í nokkrum litlum herbergjum innst í verslunarkjarna í austurbæ Kópavogs leynist taílenskur tónlistarskóli. Þar læra tugir barna að spila á vestræn hljóðfæri og hefðbunin taílensk hljóðfæri. Oddný Helgadóttir ræddi við John Seksam Khamphamuang, sem vill ekki að börn af taílenskum og filippseyskum uppruna fari á mis við menningararf sinn. MYNDATEXTI Drekar John leikur á útskorið pin hljóðfæri frá norðurhluta Taílands. Hann kennir á hefðbundin taílensk hljóðfæri, jafnt sem vestræn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir