Bergþór Hauksson
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er eins og einhver hafi verið að safna í hreiðrið sitt,“ segir Bergþór Hauksson, sem telur líklegt að útigangsmenn hafi verið að verki þegar brotist var inn í hús hans að Vesturvallagötu 7. Hann hefur búið þar í 12 ár en aldrei lent í innbroti fyrr en í síðustu viku, þegar brotist var inn í gestaíbúð á fimmtudagskvöld og, til að bæta gráu ofan á svart, aftur á laugardaginn. „Fjárhagslega tjónið er ekkert óskaplegt,“ segir Bergþór, sem finnst miklu erfiðara að vita til þess að einhver hafi komið inn til hans í óþökk hans. MYNDATEXTI Bergþór Hauksson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir