Haukur Birgisson

Helgi Bjarnason

Haukur Birgisson

Kaupa Í körfu

Sólin er áberandi á sýningunni Orkuverið Jörð í Reykjanesvirkjun eins og í lífi jarðarbúa sem hún gerir mögulegt. Sýningin er hluti af þemagarði um sögu og náttúru Reykjaness, Bláa demantinum. Þegar stöðvarhús Reykjanesvirkjunar var byggt var gert ráð fyrir aðstöðu fyrir fræðslu um starfsemi Hitaveitu Suðurnesja. Hugmyndin þróaðist út í það að ákveðið var að setja upp metnaðarfulla orkusýningu. Hún var opnuð í sumar MYNDATEXTI Kynning Haukur Birgisson vinnur að kynningu á orkusýningu í Reykjanesvirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar