Suðurlandsskjálfti

Suðurlandsskjálfti

Kaupa Í körfu

AF ÞEIM íbúðarhúsum sem urðu fyrir tjóni í Suðurlandsskjálftanum í maí eru 24 svo mikið skemmd að vátryggingafé dugar ekki fyrir viðgerðum. Ekki borgar sig að gera við þau miðað við matsverð þeirra. Verða þau bætt að fullu og að öllum líkindum rifin að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Viðlagatrygginga Íslands. MYNDATEXTI Kraftmikill Suðurlandsskjálftinn 29. maí síðastliðinn var 6,3 á Richter. Skjálftinn árið 2000 mældist 6,6 á kvarðanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar