Fiskveiði

Helgi Bjarnason

Fiskveiði

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR útgerðarmenn og sjómenn eru með stuðningi stjórnvalda að reyna að búa sér til veiðireynslu og þar með kvóta í makríl, með veiðum sem eru í óþökk annarra þjóða. Finna má ýmsar hliðstæður í sögunni. Nefna má þorskinn í Barentshafi, kolmunnann og norsk-íslensku síldina. Ekkert þessara mála er þó bein fyrirmynd makrílmálsins þar sem Íslendingar fá ekki aðild að ákvörðunum um heildarafla og skiptingu hans, þótt fiskurinn gangi inn í fiskveiðilögsögu landsins og veiðist þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar