Erna Erlendsdóttir og Guðný Steinsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Erna Erlendsdóttir og Guðný Steinsdóttir

Kaupa Í körfu

Mjólkursamsalan kynnir nýja afurð sína, Krakkaskyr, á Landbúnaðarsýningunni á Hellu. „Skyrið kom á markað í byrjun júlí og hefur fengið góðar viðtökur neytenda,“ segir Erna Erlendsdóttir og Guðný Steinsdóttir, markaðsstjórar hjá MS. Á sýningunni mun Mjólkursamsalan einnig leggja áherslu á hinn stóra flokk af ab-vörum sem fyrirtækið framleiðir. MYNDATEXTI Markaðsstýrur Mjólkursamsölunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar