Þorleifur Arnarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þorleifur Arnarsson

Kaupa Í körfu

Þorleifur Arnarsson leikari þarf ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann er spurður hvaða borg sé í uppáhaldi hjá honum. Það mun vera Berlín en þar hefur hann einmitt búið um margra ára skeið. „Það sem er heillandi við Berlín er andinn í borginni og krafturinn sem liggur í henni. Og það byggist að hluta til á þessari mögnuðu sögu og hvernig borgin var tvískipt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar