Lúðueldi á Hjalteyri

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Lúðueldi á Hjalteyri

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því að auka framleiðslu lúðuseiða um helming á vegum Fiskeldis Eyjafjarðar. Ætlunin er að Fiskey framleiði milljón seiði innan þriggja ára. Fiskeldi Eyjafjarðar hefur meira en 20 ára reynslu í lúðueldi en fyrirtækið var stofnað 1987. Ytri skilyrði þess hafa batnað til muna á árinu. Fyrirtækið selur nú seiðin á hærra verði en áður auk þess sem veiking krónunnar hefur skilað því meiri tekjum fyrir afurðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar