Steven Sparks
Kaupa Í körfu
VERÐLAUN Sigurðar Þórarinssonar, æðstu verðlaun Alþjóðaeldfjallafræðisambandsins, verða veitt á ráðstefnu sambandsins sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Steven Sparks, prófessor við háskólann í Bristol, þiggur þau að þessu sinni. Sparks hefur unnið að eldfjallarannsóknum víða um heim og er eftirsóttur fyrirlesari og afkastamikill höfundur fræðigreina. Hefur hann meðal annars unnið sér til frægðar að hafa rannsakað Heimaeyjargosið 1973 og kannað gjósku úr Öskjugosi ársins 1875. MYNDATEXTI Gneistaflug Sparks hefur starfað og haldið fyrirlestra um víða veröld
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir