Rallýbílar undirbúa keppni
Kaupa Í körfu
ALÞJÓÐARALLIÐ á Íslandi verður haldið í 29. skipti í vikunni. Keppnin hefst klukkan fimm á fimmtudag og lýkur klukkan fjögur á laugardag. Keppendur komu saman í gær til að láta athuga bíla sína, enda mikilvægt að hafa allt í lagi þegar keyrt er á miklum hraða við erfiðar aðstæður. Í ár eru 33 lið skráð til keppninnar, en í hverju liði eru tveir keppendur. Átta liðanna eru bresk, þar af sex frá Konunglega breska akstursíþróttaklúbbnum, sem er starfræktur innan breska hersins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir