Banaslys í Hellisheiðarvirkjun
Kaupa Í körfu
TVEIR rúmenskir járnsmiðir létu lífið við Hellisheiðarvirkjun um klukkan sjö í gærkvöldi. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins báru endurlífgunartilraunir ekki árangur. Talið er að mennirnir hafi farið inn í súrefnislausu gufulögnina sem sjá má á myndinni hér að ofan og liggur austan við stöðvarhúsið. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er það almennt svo að fari fólk inn í súrefnislaust rými missir það mjög fljótt meðvitund og kann þá að látast úr súrefnisskorti. MYNDATEXTI Banaslys Talið er að mennirnir hafi farið inn í þessa súrefnislausu gufulögn við stöðvarhúsið, misst meðvitund og í kjölfarið látið lífið vegna súrefnisskorts.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir