Framkvæmdir við Vesturbæjarskóla
Kaupa Í körfu
TÆPLEGA 50 börn af 115 sem sóttu um pláss í frístundaheimilinu Skýjaborgum við Vesturbæjarskóla í haust og vetur hafa fengið jákvætt svar. Þetta þýðir að um 65 börn eru enn á biðlista. Húsnæðismál heimilisins eru ekki góð en að sögn Soffíu Pálsdóttur, skrifstofustjóra tómstundamála hjá ÍTR, á biðlistinn að mestu rætur sínar að rekja til skorts á starfsmönnum. MYNDATEXTI Framkvæmdir Lóðaframkvæmdir standa nú yfir við Vesturbæjarskóla og einnig stendur til að reisa viðbyggingu við skólann. Hún á að leysa húsnæðisvandann sem hrjáir starfsemi frístundaheimilisins Skýjaborga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir