Reykjavíkurdeild Samfylkingarinnar með fund
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNT var á fundi samfylkingafélagsins í Reykjavík í gær þar sem Dagur B. Eggertsson, oddviti flokksins í borginni, fór yfir stöðu borgarmálanna. Þá voru kynntar aðgerðir flokksins á næstu dögum, en til að mynda geta borgarbúar átt von á því að verða stöðvaðir á förnum vegi af fulltrúum flokksins. Ætla þeir að afhenda viðmælendum sínum rós, samning um að gleyma ekki því sem á undan er gengið og loks rauðar pillur, „ráð gegn ruglinu,“ sem Dagur gantaðist með að hafa skrifað upp á fyrir borgarbúa svo þeir gætu „þraukað í tvö ár MYNDATEXTI Góður andi Mætingin var jafngóð og stemningin á fundi Samfylkingarfélagsins í Reykjavík í gær, þar sem oddvitinn fjallaði um borgarmálefnin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir