Hljómsveitin Geirfuglarnir án Dóra Gylfa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin Geirfuglarnir án Dóra Gylfa

Kaupa Í körfu

ÞETTA er bara almenn leti. Það er því miður ekki hægt að tala um einhverja dramatík,“ segir Freyr Eyjólfsson Geirfugl þegar hann er inntur eftir skýringum á því hvers vegna heil fimm ár séu liðin frá síðustu Geirfuglaplötu. MYNDATEXTI Úr hreiðrinu Geirfuglarnir horfast í augu við miskunnarlausan veruleikann. Tuskuapi leysti Halldór Gylfason af hólmi, en hann hafði öðrum hnöppum að hneppa er ljósmyndara bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar