Dögg Hjaltalín
Kaupa Í körfu
Það sem mér finnst standa upp úr eftir vikuna er álit Jón Steinssonar, doktors í hagfræði við Columbia-háskóla, þess eðlis að samdráttur hafi ekki verið sérstaklega mikill hér á landi þrátt fyrir að mikið fari fyrir fréttum af því,“ segir Dögg Hjaltalín, eigandi Skuld bókabúðar við Laugaveginn, aðspurð hvað standi upp úr í fréttum eftir vikuna. Hún fylgist vel með hræringum í viðskipta- og efnahagslífi þjóðarinnar enda fjalla bækurnar á boðstólum í Skuld um það efni. MYNDATEXTI Fréttahornið Dögg Hjaltalín segir það hafa verið athyglisverða frétt að samdráttur hafi ekki verið mikill þrátt fyrir margar fréttir þess efnis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir