Dögg Hjaltalín

Dögg Hjaltalín

Kaupa Í körfu

Það sem mér finnst standa upp úr eftir vikuna er álit Jón Steinssonar, doktors í hagfræði við Columbia-háskóla, þess eðlis að samdráttur hafi ekki verið sérstaklega mikill hér á landi þrátt fyrir að mikið fari fyrir fréttum af því,“ segir Dögg Hjaltalín, eigandi Skuld bókabúðar við Laugaveginn, aðspurð hvað standi upp úr í fréttum eftir vikuna. Hún fylgist vel með hræringum í viðskipta- og efnahagslífi þjóðarinnar enda fjalla bækurnar á boðstólum í Skuld um það efni. MYNDATEXTI Fréttahornið Dögg Hjaltalín segir það hafa verið athyglisverða frétt að samdráttur hafi ekki verið mikill þrátt fyrir margar fréttir þess efnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar