U-21 Ísland - Danmörk
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið í gær lægri hlut fyrir danska U21 árs liðinu, 2:0 í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í Frostaskjóli. Danir komust ekki yfir fyrr en stuttu áður en flautað var til hálfleiks, en áður hafði Þórður Ingason markvörður Íslands bjargað tvívegis mjög vel eftir stórsóknir Dana. Síðara mark gestanna kom svo úr vítaspyrnu sem Michael Jakobsen fyrirliði þeirra dönsku skoraði úr í seinni háfleik. MYNDATEXTI Barningur Rúrik Gíslason og Hólmar Örn Eyjólfsson kljást við Kasper Schmeichel, markvörð Dana, í leik Íslands og Danmerkur í Vesturbænum í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir