Víkingur - Leiknir
Kaupa Í körfu
FJÓRIR leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Bæði Víkingsliðin gerðu jafntefli í sínum leikjum. Víkingur R. fékk Leikni R. í heimsókn til sín í Víkina og gerðu liðin með sér 1:1-jafntefli. Leiknir komst yfir með marki Kára Einarssonar en Skúli Jónsson jafnaði fyrir heimamenn. Víkingur Ólafsvík gerði markalaust 0:0-jafntefli við Stjörnuna í leik þar sem Jón Pétur Pétursson í liði Ólafsvíkinga fékk að líta rauða spjaldið þegar skammt var liðið af síðari hálfleik. Þar með missti Stjarnan af tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um 2. sætið við Selfyssinga. MYNDATEXTI Barist Gunnar Kristjánsson, leikmaður Víkings R., á hér í harðri baráttu við leikmann Selfoss í leik liðanna í 1. deild karla í knattspyrnu í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir