Vera Víðisdóttir

hag / Haraldur Guðjónsson

Vera Víðisdóttir

Kaupa Í körfu

Kópavogsbær reynir að höfða til fjölskyldufólks með lóðaframboði og lágum opinberum gjöldum en svo er þjónustan við barnafólk svona þegar á hólminn er komið. Þetta er óþolandi,“ segir Vera Víðisdóttir, móðir stúlku í leikskólanum Hvarfi í Kópavogi, en vegna manneklu hefur þjónusta leikskólans verið skert um helming eins og sagt var frá í 24 stundum í gær. MYNDATEXTI Nýr skóli Helena dóttir Veru byrjar í Ísaksskóla um næstu mánaðamót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar