Veiði
Kaupa Í körfu
Laxveiði hefur gengið vel í Ísafjarðardjúpi í sumar. Langadalsá hefur verið á góðu róli en vatnsstaða hefur gert veiðimönnum erfitt síðustu viku. Holl í Laugardalsá hafa verið að ná allt að fimmtíu fiskum en áin hefur gefið um 400 fiska það sem af er sumri. Menn hafa einnig lent í ævintýrum í Hvannadalsá en greint er frá því á www.lax-a.is að þriggja manna holl hafi náð 22 löxum á einum degi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir