Fundur í borgarráði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur í borgarráði

Kaupa Í körfu

„Ég held að sá leikur sem Sjálfstæðisflokkurinn lék, ekki bara gegn borgarbúum heldur líka gegn Ólafi F. Magnússyni, verði í sögunni einn sá ljótasti sem hefur verið leikinn í íslenskri stjórnmálasögu,“ sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, á borgarstjórnarfundinum í gær. Hann sagði einnig að allt það sem hann hafði spáð að myndi gerast eftir að síðasti meirihluti var myndaður hefði ræst. „Og Sjálfstæðisflokkurinn bar ábyrgð á því .“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar