Mótmæli við Ráðhúsið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Mótmæli við Ráðhúsið

Kaupa Í körfu

Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í Reykjavík á borgarstjórnarfundi sem hófst klukkan tíu í gærmorgun. Nokkrir tugir stuðningsmanna nýju stjórnarflokkanna mættu til að styðja valdatökuna en ungliðahreyfingar minnihlutans mótmæltu gjörningnum fyrir utan Ráðhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar