Fótboltaæfing
Kaupa Í körfu
Á KNATTSPYRNUÆFINGU hjá Íþróttafélaginu Fylki í Árbæ í vikunni reyndu þessar fimu stúlkur færni sína í svokölluðum kóngulóargangi. Þrátt fyrir að búa ekki að ríkulegum fótakosti áttfætlnanna má ráða úr broshýrum andlitum stúlknanna að verkefnið hafi ekki vafist mikið fyrir þeim. Hvort þessi gangtegund nýtist hinum upprennandi knattspyrnukempum á sparkvellinum skal ósagt látið en það er næsta víst að fjöldi fóta hefur lítið að segja í hinni göfugu íþrótt knattspyrnu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir