Jóhann Nardeau
Kaupa Í körfu
FYRST og fremst veitir styrkurinn mér hugarró,“ segir Jóhann Nardeau trompetleikari, en hann er handhafi styrks Minningarsjóðs Jean Pierre Jaquillat í ár. Jóhann segir styrkinn feng á margþættan hátt; hugarróin er efst á blaði, því við blasir að hann þurfi að fá nýjan trompet, og það er ekki auðvelt á þessum tímum þegar evran er dýr. „Þetta er rosalega gleðilegt og gaman að fá svona viðurkenningu. Það er alltaf gott að fá klapp á bakið fyrir það sem maður gerir en enn betra þegar einhver tekur af skarið og gefur manni smápening,“ segir Jóhann. „Styrkurinn veitir mér öryggi og ég get einbeitt mér að náminu.“ MYNDATEXTI Nardeau Tuttugu og sjö kepptu um stöðuna sem hann fékk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir