Haukur Ingvarsson
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ég var í MR labbaði ég með ljóð inn á skrifstofu til Friðriks Rafnssonar, sem þá var ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Hann vildi alls ekki birta ljóðin en ég hét því þá að ég myndi aldrei gefa út ljóðabók nema ég fengi birt eftir mig í Tímariti Máls og menningar. Fyrir mér hefur Tímaritið því alltaf verið ákveðinn mælikvarði á það sem vel er gert og ég vona að það verði það áfram í huga fólks,“ segir Haukur Ingvarsson. Árið 2004 birtist ljóðið „Herdísarvík III“ í TMM og í framhaldinu gaf Mál og menning út fyrstu bók hans Niðurfall og þættir af hinum dularfulla Manga. MYNDATEXTI Síungt rit Haukur verður næstyngsti ritstjóri TMM frá upphafi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir