Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og Hjalti Örn Ólason
Kaupa Í körfu
Grjót og lyngmói eru grunnurinn í fallegum garði sem hjónin Hjalti Örn Ólason byggingarmeistari og Ólöf Sigurrós Gestsdóttir, starfsmaður leikskóla, hafa komið sér upp í Reykjanesbæ. Hús þeirra stendur efst við götuna Steinás, í nýlegu hverfi í Njarðvík, og rennur garðurinn skemmtilega saman við holtið. MYNDATEXTI Holt og grjót Ólöf Sigurrós Gestsdóttir og Hjalti Örn Ólason tylla sér niður á stein í garðinum við Steinás 33. Þau nýttu sér náttúrulegt umhverfi í holtinu þegar þau útbjuggu garðinn og finnst fólk geta nýtt betur sérstöðuna sem svæðið hefur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir