Menningarnótt í Reykjavík 1996
Kaupa Í körfu
Menningarnótt hefur vaxið hratt frá því hún var fyrst haldin árið 1996. Sumum finnst hún jafnvel vera orðin úr sér vaxin og ofhlaðin og maður heyrir fólk gjarnan fussa og segja: Iss, þetta er bara orðið eins og 17. júní, æpandi krakkar í sykurkvoðuvímu og alltof mikill troðningur! Ég hef reyndar sjálf verið í hópi þeirra fýlupoka síðustu árin og oftar en ekki setið heima og rifjað upp með eftirsjá fyrstu menningarnæturnar þegar gestirnir skiptu þúsundum, en ekki tugþúsundum. Í ár hef ég hins vegar ákveðið að taka þátt í menningarnótt af fullri einlægni, með opnum hug og sólskinsbros á vör. MYNDATEXTI Ljósadýrð Flugeldasýning við höfnina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir