Ragnar Ísleifur Bragason

hag / Haraldur Guðjónsson

Ragnar Ísleifur Bragason

Kaupa Í körfu

Ég man það bara ekki,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason spurður um hvað hans fyrstu ljóð fjölluðu um. „En ég byrjaði að dunda mér við þetta þegar ég kom heim á kvöldin um helgar undir lok síðustu aldar, eftir Hlöllabát og Pepsi,“ bætir Ragnar við, en hann mun lesa upp í seinna ljóðapartíi Nýhils sem haldið verður í Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins kl. 20 í kvöld. MYNDATEXTI Upphaf Fyrstu ljóðin komu eftir Hlöllabát og Pepsi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar