Guðbjörg Guðjónsdóttir
Kaupa Í körfu
EITT fræknasta íþróttaafrek Íslandssögunar, silfursleginn sigur Íslendinga á Spánverjum í handbolta á ÓL í gær, gat varla borið upp á betri dag, 22. ágúst, því þá átti amma Guðjóns Vals Sigurðssonar stórafmæli. Fagnaði Guðbjörg Guðjónsdóttir áttræðisafmæli sínu um leið og ömmustrákurinn hennar tók þátt í hinum ógleymanlega sigri með félögum sínum og skoraði sjö mörk. „Það hafa varla þornað á manni augnahvarmarnir,“ sagði hún. „Ég sá snemma að hann var efni í afreksíþróttamann og hann lét varla boltann frá sér í æsku.“ MYNDATEXTI Stolt Guðbjörg Guðjónsdóttir á ömmustrák sem er réttnefnd þjóðhetja Íslendinga ásamt landsliðsfélögum sínum eftir árangurinn á ÓL í Peking.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir