Stjarnan - Valur fótbolti kvenna bikarkeppni
Kaupa Í körfu
GLÆSILEG tilþrif Dóru Maríu Lárusdóttur innsigluðu sigur Vals á Stjörnunni, þegar liðin áttust við í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í Garðabæ í gærkvöldi. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn í þeim síðari og þá sáust sex mörk. Valskonur stóðu uppi sem sigurvegarar 5:1 og leika til úrslita í keppninni gegn annað hvort KR eða Breiðablik. Úrslitin gefa þó ekki rétta mynd af leiknum því mótstaða Garðbæinga var mun meiri en svo. MYNDATEXTI Mark Ekki spyrja mig hvernig ég fór að þessu gæti markahrókurinn Margrét Lára Viðarsdóttir verið að hugsa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir