Fundur í borgarstjórn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur í borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Þegar þetta er skrifað um miðjan dag á fimmtudegi, 21. ágúst 2008, þá er Hanna Birna Kristjánsdóttir orðin borgarstjóri. Enginn hefði fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar getað ímyndað sér þá atburðarás sem hefur orðið í borgarmálunum á síðustu 10 mánuðum. Atburðarásin hefur verið draumaefni fyrir fréttaþyrsta fjölmiðla en algjör niðurlæging fyrir stjórnmálamenn og áhugafólk um stjórnmál. MYNDATEXTI Tenging „Vitleysan í borgarstjórn er ekki einkamál pólitíkusa. Mikilvæg tenging almennings við borgarpólitíkina er í gegnum fjölmiðlana.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar